Aðalfundur Ungblind

Ungblind ætlar að halda aðalfund Ungblindar, mánudaginn 29. September. Fundurinn hefst klukkan 18:00 í sal félagsins á annarri hæð í Hamrahlíð 17. Allir meðlimir Ungblindar hjartanlega velkomnir á þennan fund. Kosið verður í nýja stjórn.

Kveðja, Ungblind.