Bókmenntaklúbbur.

Frá bókmenntaklúbbnum.

Bókmenntaklúbburinn hittist næst þriðjudaginn 7. maí í salnum á annarri hæð. Við byrjum klukkan 15:40 og hættum klukkan 17:10. Við ætlum að ræða um bókina Baróninn, eftir Þórarinn Eldjárn. Þetta er síðasta samverustund klúbbsins í vetur og við byrjum svo aftur af fullum krafti þriðja þriðjudaginn í september. Allir eru velkomnir í bókmenntaklúbbinn.

Kærar sumarkveðjur.
Brynja Arthúrsdóttir.