Fræðslufundur 67+

67+ nefndin boðar til fræðslufundar. Á fundinum mun Elfa Svanhildur Hermansdóttir, forstjóri Sjónstöðvarinnar, mæta og kynna fyrir okkur þær þjónustur sem eru í boði fyrir eldri borgara.

Fundurinn verður í sal Blindrafélagsins á annarri hæð klukkan þrjú, eftir Opna húsið.