Skráning á aðalfund Blindrafélagsins 2023

Aðalfundur Blindrafélagsins 2023 verður haldinn í Hamrahlíð 17 og gegnum Zoom fjarfundahugbúnaðinn. Öllum félagsmönnum stendur til boða að skrá sig til þátttöku á fundinum og taka þátt í kosningum til trúnaðarstarfa.

Vinsamlegast fyllið inn í reitina hér að neðan og passið vel að upplýsingarnar séu réttar.

Vinsamlega látið vita ef þið mætið á fundinn í Hamrahlíð 17..

Athugið: GSM farsímanúmer er nauðsynlegt til að taka þátt í rafrænum kosningum.
Athugið: Netfang er nauðsynlegt til að taka þátt í rafrænum kosningum, eða taka þátt á fundinum á Zoom. Passaðu vel upp á það að netfangið sé rétt skrifað.
Farðu vel yfir upplýsingarnar sem þú ert að senda inn og vertu viss að þær eru réttar.

Skrifstofa félagsins mun hafa umsjón með skráningu á fundinn. Kjörgögn verða afgreidd samkvæmt kosningarreglum stjórnar út frá upplýsingunum hér að ofan.