Oddfellow styrkir leiðsöguhundaverkefnið.

 

Blindrafélaginu barst á dögunum rausnarleg gjöf til styrktar leiðsöguhundaverkefninu.

Þegar Oddfellowstúkurnar nr. 5 Þórsteinn, nr. 11 Þorgeir og nr. 20 Baldur veittu Blindrafélaginu 1.500.000 króna til kaupa á leiðsöguhundi.

Blindrafélagið þakkar Oddfellow kærlega fyrir þessa höfðinglegu gjöf.