Karl og Dóra: Nýjar íslenskar talgervilsraddir

Á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember 2011, var kynntur mikilvægur áfangi í Talgervilsverkefni Blindrafélagsins, sem ber yfirskriftina: „Nýr íslenskur talgervill í þjóðareign – bætt lífsgæði – íslensk málrækt.“...
Lesa frétt

Frú Vigdís Finnbogadóttir kynnir nýjar íslenksra talgervlaraddir á Degi íslenkrar tungu

Dóra og Karl eru nýjar íslenskrar talgervlaraddir frá Ivona
Lesa frétt

Alvarleg staða verndaðra vinnustaða

Formaður Blindrafélagsins hefur sent öllum alþingismönnum bréf í þeim tilgangi að vekja athygli þeirra á alvarlegri stöðu verndaðra vinnustaða, sem opinberir aðilar bera lögbundna ábyrgð á, þar með talið Blindravinnustofunna...
Lesa frétt

"Eru einhver réttindi blindra til barneigna?"

Úr bréfi frá framhaldsskólanemum á sálfræðiáfanga um barneignir blindra.
Lesa frétt

Félagsfundur hjá Blindrafélaginu

3 nóvember kl 17:00
Lesa frétt

Lions fær Samfélagslampa Blindrafélagsins árið 2011

Laugardaginn 15 október , á degi Hvíta stafsins, afhenti forseti Íslands Lions á Íslandi, Samfélagslampa Blindrafélagsins árið 2011. Tilgangurinn með veitingu Samfélagslampans er vekja athygli á fyrirtækjum, stofnunum og/eða til...
Lesa frétt

Forseti Íslands afhendir Lions Samfélagslampa Blindrafélagsins í opnu húsi á degi Hvíta stafsins

Í tilefni af degi HVÍTA STAFSINS, laugardaginn 15. október næstkomandi, verður opið hús í Hamrahlíð 17, í Húsi Blindrafélagsins. Húsið verður opið almenningi milli kl. 14:00 og 16:00.
Lesa frétt

Dagur hvíta stafsins 15 október – Fer öryggi blindra og sjónskertra vegfarenda minnkandi?

Dagur hvíta stafsins er 15 október ár hvert. Tilgangurinn með deginum er að vekja athygli á málefnum blindra og sjónskertra og þá sérstaklega öryggi blindra og sjónskertra vegfarenda, en öryggið endurspeglast í aðgengismálum.
Lesa frétt

Alþjóðlegur sjónverndardagur 13. október

Alþjóðlegi sjónverndardagurinn er annar fimmtudagur í október ár hvert. Tilgangurinn dagsins er að beina athygli almennings út um allan heim að blindu og sjónskerðingu, endurhæfingu blindra og sjónskertra og vörnum gegn sjónmissi.
Lesa frétt

Vefsíða með aðgengilegum útvarpsstöðvum út um allan heim

Vefsíða með aðgengilegum tenglum inn á fjölda útvarpsstöðva út um alan heim.
Lesa frétt