Ályktun stjórnar Öryrkjabandalags Íslands vegna fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2018

Í kjölfar fjárlagafrumvarps hélt stjórn Öryrkjabandalags Íslands neyðarfund, það var þungt hljóð í stjórnarmönnum og talað um gríðarleg vonbrigði. Hér má sjá ályktun fundarins:
Lesa frétt

Samstarfssamningur milli Blindrafélagsins og Íþróttasambands fatlaðra.

Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) og Blindrafélagið hafa gert með sér tímamóta samstarfssamning vegna undirbúnings Patreks A. Axelssonar og Más Gunnarssonar vegna Ólympíumóts fatlaðra í Tokyo 2020.
Lesa frétt

Valdar greinar, 23. tölublað 42. árgangur 2017.

Útgáfudagur 15. desember 2017.
Lesa frétt

Fundargerð stjórnar nr. 10 2017-2018

Miðvikudaginn 13. desember
Lesa frétt

Ungur félagsmaður gerir úttekt á nokkrum söfnum

Theódór Helgi Kristinsson er 13 ára gamall blindur nemandi í Rimaskóla. Hann hefur að undanförnu heimsótt nokkur söfn og gert lauslega úttekt á aðgengi fyrir blinda að þessum söfnum.
Lesa frétt

Valdar greinar, 22. tölublað 42. árgangur 2017.

Útgáfudagur 1. desember 2017.
Lesa frétt

Fundargerð stjórnar nr. 9 2017-2018

Miðvikudaginn 29. nóvember
Lesa frétt

Viltu vita meira um AMD?

Ný verkfæri bjóða upp á aukna innsýn, fyrir bæði fagfólk, sjúklinga og aðstandendur.
Lesa frétt

Bergþórusystur gefa Blindrafélaginu píanó.

Sunnudaginn 19. nóvember bauð Oddfellow Rebekkustúkan Bergþóra félögum Blindrafélagsins og gestum þeirra til árlegs kaffisamsætis í Hamrahlíð 17.
Lesa frétt

Valdar greinar, 21. tölublað 42. árgangur 2017.

Útgáfudagur 17. nóvember 2017.
Lesa frétt