13. ágúst, 2015
Blindravitinn er verkefni sem fór af stað í Háskóla Íslands. Verkefnið miðar að því nýta nýjustu tækni til að leiðbeina blindum einstaklingum að komast leiða sinna.
Lesa frétt
24. júní, 2015
Ungur félagsmaður Blindrafélagsins frumflytur lagið Vigdís í hátíðardagskrá í tilefni af 35 ára kosningarafmæli Vigdísar Finnbogadóttur.
Lesa frétt
15. júní, 2015
Vegna verkfalla BHM þá varð að fresta úrdrætti í happadrætti Blindrafélagsins sem vera átti 12. júní. Sýslumannsembættið á Suðurlandi heimilaði frestun um eina viku, eða til föstudagsins 19 júní. Vinningsskrár ve...
Lesa frétt
22. maí, 2015
Þriðjudaginn 26.maí nk. mun AMD (Aldurstengd hrörnun í augnbotnum) deild Blindrafélagsins standa fyrir fræðsludegi í samkomusal Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17 2.hæð frá kl 17 til 19.
Lesa frétt
19. maí, 2015
Þær Gréta Toredóttir og Júlía Rut Kristjánsdóttir eru að vinna lokaverkefni í Réttarholtsskóla fyrir veturinn 2014 – 2015. Þær eru að safna áheitum til styrktar Blindrafélaginu með því að hjóla og fara á hlaupahjóli og l
Lesa frétt
11. maí, 2015
Aðalfundur Blindrafélagsins var haldin laugardaginn 9. maí að Hamrahlíð 17. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
Lesa frétt
4. maí, 2015
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga mun úthluta leiðsöguhundi í sumar. Leiðsöguhundar aðstoða blinda og sjónskerta einstaklinga við að komast leiðar sinnar á öruggan og sjálfstæ
Lesa frétt
30. apríl, 2015
Blindrafélagið hefur ráðið Steinar Björgvinsson sem verkefnastjóra til eins árs til að sinna upplýsingaaðgengismálum. Steinar, sem er félagsmaður Blindrafélagsins, hefur verið ráðgjafi í tölvu og tæknimálum hjá Þjónustu og...
Lesa frétt
30. apríl, 2015
Aðalfundur Blindrafélagsins verður haldin laugardaginn 9. maí kl. 13:00 að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt
28. apríl, 2015
Það að vera blindur er ekki eingöngu á/af ástand, það er full sjón eða engin sjón, heldur sjá langflestir eitthvað.
Lesa frétt