Stuðningur til sjálfstæðis úthlutar styrkjum

Stjórn Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins kom saman 4. október og fór yfir umsóknir í sjóðinn. Alls bárust 17 umsóknir frá 16 umsækjendum með styrkbeiðnum alls að upphæð ...
Lesa frétt

150 milljónir

Frá hruni hefur Blindrafélagið haft frumkvæði að og forgöngu um að 150 milljónir íslenskra króna hafa verið settar í mikilvæg og verðmæt verkefni til hagsbóta fyrir blinda og sjónskerta einstaklinga hér á landi.
Lesa frétt

Dagskrá á Degi Hvíta stafsins 15 október 2013.

Barna og ungmennaþing og samkoma kl 16;00 í Hamrahlíð 17
Lesa frétt

Rafeindapúlsar í augun

Fimmtudaginn 10. október kl. 17:00, á Alþjóðlegum sjónverndardegi, verður fræðslufundur þar sem kynnt verður ný tilraunameðferð við RP, sem fyrirhugað er að setja i gang hér á landi. Við það tilefni mun Blindrafélagið færa...
Lesa frétt

Úthlutun styrkja 15. október 2013.

tjórn Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins kom saman 4. október og fór yfir umsóknir í sjóðinn. Alls bárust 17 umsóknir frá 16 umsækjendum með styrkbeiðnum alls að upphæð 4.382.690 kr.
Lesa frétt

Fjölgun umferðarljósa með hljóðmerkjum.

Framgangur áætlunar um fjölgun umferðarljósa með hljóðmerkjum í miðborg Reykjavíkur.
Lesa frétt

Umfjöllun RUV að undanförnu.

Það er mikilvægt að benda á það sem aflaga fer og það er hlutverk samtaka eins og Blindrafélagsins að koma á framfæri upplýsingum um þann  margbreytileika sem býr í aðstæðum og veruleika blindra og sjónskertra einstakling...
Lesa frétt

Æfingar hefjast í markbolta

Markbolti er boltaíþrótt sem stunduð er á velli á stærð við blakvöll og ætluð blindum og sjónskertum en allir getað stundað þessa skemmtilegu íþrótt.
Lesa frétt

Víðavangshlaup samtakanna "Meðan fæturnir bera mig" til styrktar sjóðnum Blind börn á Íslandi

1. júní 2013 söfnuðust saman hópur fólks í Reykjavík, Siglufirði og á Neskaupstað til þess að hlaupa saman undir merkjum samtakanna"Meðan fæturnir bera mig". Samtökin stóðu fyrir 5 km. víðavangshlaupi til styrktar sjóðnum Bli...
Lesa frétt

Frítt í bíó með sjónlýsingu

28. september 2013 kl. 15:00 í Bíó Paradís, Hverfisgötu 54, 101 Reykjavík.
Lesa frétt