Hljóðbrot - Hljóðtímarit Blindrafélagsins - Dagur hvíta stafsins 2020

Í tilefni af degi hvíta stafsins, 15. október 2020, hefur komið út auka þáttur af Hljóðbroti, hljóðtímariti Blindrafélagsins.

Þættinum stjórnar Þorkell Jóhann Steindal.

Í þessum þætti fáum við kynningu á hvíta stafnum. 

Þorkell Jóhann Steindal og Eyþór Kamban Þrastarsson fara í göngutúr með hvíta stafinn og tala um hversu mikilægur stafurinn er blindum og sjónskertum.

01 Hljóðbrot kynning.

02 Göngutúr í Kringluna.

03 Herragarðurinn fundinn.

04 Án stafs, með staf og með leiðsöguhund.

Athugasemdir eða hugmyndir um efni í næstu þætti má gjarnan senda á netfangið baldur@blind.is eða hafa samband í síma 525 0000.