Hljóðbrot - Hljóðtímarit Blindrafélagsins - Fyrsti þáttur.

Fyrsti þátturinn af Hljóðbrot, hljóðtímariti og tilraunar hlaðvarp Blindrafélagsins er komið út. Þættinum stjórnar Rósa María Hjörvar og er þessi þáttur sérstaklega tileinkaður afmæli félagsins, Blindrafélagið verður 80 ára 19. ágúst. Rósa tekur viðtal við starfsmann mánaðarins sem að þessu sinni er Elín Marta Ásgeirsdóttir, náms- og starfsráðgjafi hjá Þjónustu og þekkingarmiðstöðinni. Einnig eru Sigþór U. Hallfreðsson, Gísli Helgason, Guðmundur Rafn Bjarnason og Friðrik Friðriksson með efni í þættinum.

Hljóðbrot er einnig hægt að hlusta á í Vefvarpi Blindrafélagsins undir liðnum Efni frá Blindrafélaginu, Hljóðbrot – hljóðtímarit Blindrafélagsins.

Þið megið gjarnan senda okkur athugasemdir eða hugmyndir um efni í næstu þætti.

Góða skemmtun.

Hlusta á Hljóðbrot - 1 þátt.