Hljóðbrot - Hljóðtímarit Blindrafélagsins - sjöundi þáttur

Sjöundi þátturinn af Hljóðbrot, hljóðtímariti og tilraunar hlaðvarpi Blindrafélagsins er komið út. 

Þættinum stjórnar Þorkell Jóhann Steindal.

Í þessum þætti munum við fræðast um ráðstefnuna Retina International World Congress sem verður haldin í júní næstkomandi í Hörpunni í Reykjavík. Við heyrum viðtal við Már Gunnarsson sem er að halda stórtónleika núna í mars. Við heyrum svo tvær hljóðmyndir: Gísli Helgason og Herdís Hallvarðsdóttir heimsóttu fílaheilsubæli á Indlandi og Sigþór Hallfreðsson sendi okkur upptöku frá heimsókn sinni í Dómkirkjuna í Færeyjarferð sinni í fyrra.

01 Kynning.

02 Hljóðmynd: Sigþór Hallfreðsson heimsækir kirkju í Færeyjum.

03 Viðtal við tónlistar- og sundmanninn Már Gunnarsson.

04 Viðtal við Kristinn Halldór Einarsson - Kynning á RIWC 2020 í Reykjavík.

05 Hljóðmynd: Gísli Helgason og Herdís Hallvarðsdóttir - Fílaheilsubælið á Indlandi.

06 Lokaorð.

Þið megið gjarnan senda okkur athugasemdir eða hugmyndir um efni í næstu þætti í síma 525 0000.