Hljóðupptaka félagsfundar Blindrafélagsins 9. nóvember 2017.

Efni fundarins:

Kynning á fagráði Blindrafélagsins og fyrirhugaðar viðhaldsframkvæmdir að Hamrahlíð 17.
Fundarstjóri: Eyþór Kamban þrastarson, fundarritari: Gísli Helgason.
Heildartími: 1 klst. og 20 mín.

Efnisyfirlit:

1. Fundarsetning kl. 17.03 með nokkrum orðum formanns, kynning fundarmanna, kjör fundarstjóra og fundarritara, fundargerð síðasta félagsfundar frá 16. mars lögð fram til samþykktar.
10:54 mín.

02 Kynning á fagráði Blindrafélagsins gegn kynferðislegu ofbeldi. Gunnar Rúnar Matthíasson og Eyrún Ingibjörg Jónsdóttir.
Umræður. Til máls tóku m. a. Sigþór U. Hallfreðsson og Baldur Snær Sigurðsson.
29:06 mín.

03 Kynning á fyrirhuguðum viðhaldsframkvæmdum að Hamrahlíð 17.
Frummælendur: Björn Gústafsson verkfræðingur hjá VSB-verkfræðistofu og Kristmundur Eggertsson byggingameistari og byggingastjóri Hamrahlíðar 17.
Umræður. Til máls tóku: Rósa Ragnarsdóttir, Steinar Björgvinsson, Kolbrún Sigurjónsdóttir, Dagný Kristmannsdóttir, Baldur Snær Sigurðsson, Sigþór U. Hallfreðsson. 
23:42 mín.

04 Önnur mál og fundarslit.
Til máls tóku: Þórarinn Þórhallsson, Kristinn Halldór Einarsson, Dagný Kristmannsdóttir, Steinar Björgvinsson, Sigþór U. Hallfreðsson, Baldur Snær Sigurðsson, Kjartan Ásmundsson, Gísli Helgason og Hjalti Sigurðsson.
Fundi slitið kl. 18:25.
16:17 mín.