Hljóðupptaka frá 80 ára afmælishátíð Blindrafélagsins

80 ára afmælishátíð Blindrafélagsins.
Haldið 19. ágúst 2019 á Hótel Nordica klukkan 16:00.

Formaður býður gesti velkomna og flytur ávarp.
Sigþór U. Hallfreðsson.

Ávarp forseta Íslands.
Hr. Guðni Th. Jóhannesson.

Kynning á leiðsöguhundum.
Rósa María Hjörvar.

Ávarp félags- og barnamálaráðherra Íslands.
Ásmundur Einar Daðason.

Afhending Samfélagslampa Blindrafélagsins.
Kristinn Halldór Einarsson framkvæmdastjóri Blindrafélagsins kynnir samfélagslampa félagsins. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson og Sigþór U. Hallfreðsson, formaður Blindrafélagsins, afhenda samfélagslampa félagsins til Hljóðbókasafns Íslands og Ó Johnsen og Kaaber. Fyrir hönd Hljóðbókasafns Íslands tók Einar Hrafnsson við lampanum. Fyrir hönd Ó Johnsen og Kaaber tók Ólafur Johnsen við lampanum.

Avarp formanns Blindravinafelagsins.
Helga Guðrún Eysteinsdóttir.

Kynning á Vefvarpi Blindrafélagsins.
Rósa María Hjörvar.

Lokaord formanns.
Sigþór U. Hallfreðsson.