Valdar greinar, 21. tölublað 42. árgangur 2017.

Valdar greinar, 21. tölublað 42. árgangs 2017.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri: Gísli Helgason
Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 17. nóvember 2017.
Heildartími: 1 klukkustundir og 42 mínútur.
Flytjendur efnis auk ritstjóra og Dóru og Karls:
Kristján Loðmfjörð, Birgir Andrésson (af gömlu segulbandi), Elma Finnbogadóttir, Sigþór U. Hallfreðsson, Eyþór Kamban Þrastarson og fundarmenn á félagsfundi Blindrafélagsins 9. nóvember sl.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf í nóember 2017.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.
Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru aðgengilegar þannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengið senda sér að kostnaðarlausu.
Þeir sem eru með daisy-spilara eða vefvarpstæki geta farið á milli fyrirsagna með örvalyklum á tækjunum.
Sumt efni Valdra greina er hljóðritað í sterio. Gott er að nota heyrnartól til þess að hlusta á það efni. Vonandi kema umhverfishljóð ekki að sök, ef svo er skal beðist afsökunar á því.

Efnisyfirlit:

01a Kynning og efnisyfirlit
4:24 mín.

Tilkynningar og fréttnæmt efni:

01b Hádegisspjall á vegum stjórnar Blindrafélagsins 29. nóvember nk.
1:05 mín.

01c Prjónakaffi 21. nóvember.
0:25 mín.

01d Kaffihlaðborð í boði oddfellowkvenna 19. nóvember.
0:37 mín.

01e Jólafundur Norðurlandsdeildar 3. desember.
0:55 mín.

01f Jólabingó Blindrafélagsins 25. nóvember.
0:31 mín.

01g Jólaskemmtun á vegum sjóðsins Blind börn á Íslandi í samvinnu við Foreldradeild Blindrafélagsins 3. desember.
0:37 mín.

01h Tilkynning um jólahlaðborð Blindrafélagsins 2. desember.
1:49 mín.

01i Jóla-opið hús verður laugardaginn 16. desember.
1:24 mín.

01j Jólabasar Blindrafélagsins 12. desember.
0:40 mín.

Annað efni:

02 Sagt frá heimildamynd um Birgi Andrésson myndlistarmann sem sýnd er í Bíó Paradís og fékk fyrstu verðlaun á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg á Patreksfirði í sumar. Þar heyrist í framleiðanda og leikstjóra myndarinnar og flutt er drápa eftir föður Birgis af segulbandi. Þar spilar 'Birgir og syngur á gítar. Hljóðritunin er líklega frá því í febrúar 1976.
11:56 mín.

03 Gísli Helgason spjallar við Elmu Finnbogadóttur félaga í Blindrafélaginu. Elma er tveggja barna einstæð móðir og segir frá lífshlaupi sínu.
18:14 mín.

Frá félagsfundi Blindrafélagsins 9. nóvember.

04 Ávarp formanns Sigþórs U. Hallfreðssonar.
6:52 mín.

05 Kynning á fagráði Blindrafélagsins vegna kynferðislegs áreitis, Gunnar Rúnar Matthíasson og Eyrún Jónsdóttir. Umræður.
28:30 mín.

06 Farið yfir áætlun vegna væntanlegra viðhaldsframkvæmda á Hamrahlíð 17.
Björn Gústafsson verkfræðingur og Kristmundur Eggertsson húsasmíðameistari og byggingastjóri að Hamrahlíð 17. Umræður.
23:50 mín.

07 Lokaorð ritstjóra.
0:39 mín.