AMD deild

AMD stendur fyrir Age Macular Degeneration, eða aldursbundin augnbotnahrörnun. AMD er lang algengasta ástæða blindu og alvarlegrar sjónskerðingar meðal eldra fólks. Hér er fræðslubæklingur um AMD sem gefinn er út af Þjónustu og þekkingarmiðstöðinni fyrir blinda, sjónskertra og daufblinda einstaklinga.

Varðandi viðburði á vegum AMD deildarinnar vísast í viðburðardagatal.

Til að komast í samband við AMD deild félagsins skaltu hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 525 0000, eða senda póst á netfangið blind@blind.is.

ViðburðardagatalAMD fræðslubæklingur