Heljarmennafélagið - Útivistar og ferðaklúbbur Blindrafélagsins

Heljarmennafélagið  - úttivistar og ferðaklúburinn er félagsskapur fyrir félaga innan Blindrafélagsins, aðstandendur þeirra og vini, sem hefur að hlutverk að standa fyrir gönguferðum og ýmiss konar annarri útivist á forsendum þeirra sem eru blindir eða sjónskertir.

Varðandi upplýsingar um viðburðii vísast í viðburðardagatalið og á skrifstofu félagsins og á síðu klúbbsins á Facebook.

Í forsvari eru:  Rósa Ragnarsdóttir og Kristinn Halldór Einarsson.

Viðburðardagatal.  Faacebookhópurinn