Sundleikfimi

Félögum Blindrafélagsins stendur til boða að stunda sundleikfimi á vegum Trimmklúbbsins Eddu. Sundleikfimin fer fram í Grensáslaug á þriðjudögum kl 17:00.

Ólafur Þór Jónsson er í forsvari fyrir sundleikfimina.