Prjónaklúbbur

Í prjónakaffinu hittast þeir einstaklingar sem hafa gaman af handavinnu. Sama er hvort það sé heklað, prjónað, saumað eða teikniblokk t.d. eða bara vera í góðum félagsskap.
Markmiðið með prjónakaffinu er jafningastuðningur í verki og góð samvera. Ef einhverjum langar að læra að prjóna eða hekla verður viðkomandi veitt leiðsögn. 

Klúbburinn hittist þriðja þriðjudag í hverjum mánuði að undanskildum desember og sumarmánuðina.

Allir eru velkomnir.

Lilja Sveinsdóttir, er í forsvari fyrir prjónaklúbbinn.

Viðburðardagatal