Skemmtinefnd

Skemmtinefnd Blindrafélagsins sér um að skipuleggja skemmtanalíf innan félagsins,. Meðal fastra skemmtanna erru jólahlaðborð og þorrablót  auk þess sem ýmsar aðrar skemmtanir erru í boði.

Varðandi viðburði á vegum skemmtnefndar vísast í viðburðardagatal.

Til að komast í samband við skemmtinefnd félagsins skaltu hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 525 0000, eða senda póst á netfangið blind@blind.is.

Viðburðardagatal.