Bakhjarlar Blindrafélagsins

Um og yfir 90% þeirra fjármuna sem Blindrafélagið þarf til að halda úti mikilvægri starfsemi og þjónustu er sjálfsaflafé. Bakhjarlar Blindrafélagsins gegna þar mjög mikilvægu og vaxandi hlutverki . Að vera bakhjarl Blindrafélagsins felur það í sér að styrkja félagið reglulega með greiðslu tiltekinnar upphæðar. 

 

Ef þú hefur áhuga á því að gerast bakhjarl hjá Blindrafélaginu, getur þú fyllt inn nafnið þitt, netfang og símanúmer hér fyrir neðan og munum við hafa samband við þig. Einnig er hægt að hringja í síma 525 0000 og gerast bakhjarl.