Blindrafélagið aðstoðar í Búlgaríu

Blindrafélagið ásamt blindrasamtökunum í Noregi og Liechtenstein hafa verið að aðstoða búlgörsku samtökin í verkefni sem kallast "Vision for vision". Verkefnið gengur út á að auka vitund þarlendra almennings og stjórnvalda á hversu margir einstaklingar glíma við sjónskerðingu og enn fremur vandamál þeirra.

Það mál lesa nánar um verkefnið fyrir neðan í skjölum á ensku.

Verkefnalýsing.

Staða verkefnis.