Huld Magnúsdóttir fær Gulllampann

Sigþór Hallfreðsson formaður Blindrafélagsins afhenti Huld Magnusdottirverðskuldað Gulllampa Blindrafélagsins í kveðjuhófi sem haldið var Huld til heiðurs í tilefni þess að hún hverfur nú til annarra starfa úr starfi forstjóra Þjónustu og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Huld fær Gulllampann fyrir framúrskarandi árangur í starfi og fyrir að hafa ásamt starfsfólki Miðstöðvarinnar byggt upp fyrirmyndar notendamiðaða þjónusta fyrir fatlaða fólk.

Mynd af Huld Magnúsdóttir taka við lampanum frá Sigþóri formanni.