Rausnarleg gjöf.

Thi Chang Pham afhendir Lilju Sveins 80.000 kr.

Eftir velheppnaðan styrktarkvöldverð þann 9. febrúar þá afhenti  Thi Chang Pham

Leiðsöguhundadeild Blindrafélagsins 80.000 kr.

Blindrafélagið þakkar öllum þeim sem lögðu þessu góða málefni lið.