Úrslit í kosningum á aðalfundi Blindrafélagsins

Kosningar fóru á þennan veg:

Til formanns:                                   

Arnþór Helgason 14 atkvæði, þar af  6 í rafrænni kosningu og 8 á pappír.

Sigþór U. Hallfreðsson 62 atkvæði þar af 43 í rafrænni kosningu og 19 á pappír.

Auðir seðlar voru 2.

Í kosningu tveggja aðalmanna til stjórnar og tveggja varamanna voru úrslitin eftirfarandi:


Ásdís Evalalía Guðmundsdóttir  40 í stafrænni kosningu og 12 á pappír samtals 52,
Eyþór Kamban Þrastarson         34 í stafrænni kosningu og 12 á pappír samtals 46,
Þórarinn Þórhallsson                  23 í stafrænni kosningu og 17 á pappír samtals 40,
Dagný Kristmannsdóttir              25 í stafrænni kosningu og 10 á pappír samtals 35,
Ísak Jónsson                              20 í stafrænni kosningu og 7 á pappír samtals 27,

Arnþór Helgason                        14 í stafrænni kosningu og 12 á pappír samtals 26

Rúna Garðarsdóttir                    18 í stafrænni kosningu og 6 á pappír samtals 24,
Bergvin Oddsson                         6 í stafrænni kosningu og 7 á pappír samtals 13,
Svavar Guðmundsson                 4 í stafrænni kosningu og 7 á pappír samtals 11,