Verðbreytingar í ferðaþjónustu Blindrafélagsins, 1. janúar 2020.

Í byrjun janúar 2020 hækkaði staðgreiðslugjald Strætó úr 470 kr. í 480 kr. og þar með hækkar kostnaðarþátttaka notenda í ferðaþjónustunni samsvarandi. Kostnaðarþrepin verða þá 6.960 kr., 8.960 kr., 10.960 kr. o.s.frv.

Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um ferðaþjónustu Blindrafélagsins. á vefsíðu félagsins eða á skrifstofu félagsins í síma 525 0000.