25 ára afmæli Fjólu

Föstudaginn 27. september klukkan 16:00 til 18:00 heldur Fjóla - félag fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu upp á 25 ára afmæli sitt í sal Blindrafélagsins og er þér að sjálfsögðu boðið að fagna með okkur.

Nánari upplýsingar síðar.

Undirbúningshópurinn.