Aðalfundur Blindrafélagsins

Stjórn Blindrafélagsins boðar til aðalfundar félagsins. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 26. maí 2022, kl. 13:00. Fundurinn verður haldinn í Hamrahlíð 17 en einnig verður hægt að sitja hann stafrænt. 

Athygli er vakin á því að réttur til setu á aðalfundi, og þar með talið kjörgengi, fellur niður ef félagsgjöld eru ógreidd.  

Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.   

Fyrir hönd stjórnar Blindrafélagsins, 
Kristinn Halldór Einarsson. 
Framkvæmdastjóri.