Bíó kvöld Ungblindar

Nú er Ungblind kominn í jólaskap og því ætlum við að halda bíómyndakvöld þann 8. desember, klukkan 18:00 í Hamrahlíð 17 á 2. hæð.

Boðið verður upp á popp, eins og í fyrra verður happdrætti og vinningar.

Við hvetjum alla til þess að mæta í jólafötunum sínum og eiga að kósý stund saman.

Allir velkomnir.
Jólakveðja Ungblind