Bíókvöld Ungblindar

Bíókvöld Ungblindar, 14. desember.

Ungblind verður með bíókvöld og happdrætti þann 14. desember í sal Blindrafélagsins á annarri hæð. Húsið opnar klukkan 18:30. Myndin verður með sjónlýsingu.

Allir velkomnir.

Kveðja, stjórn Ungblindar.