Bókmenntaklúbbur

Bókmenntaklúbburinn hittist næst þriðjudaginn 18. febrúar í salnum á annarri hæð.

Við byrjum klukkan þrjú og hættum klukkan hálf fimm. Bókin sem við ætlum að ræða um heitir Glæpur við fæðingu, sögur af SuðurAfrískri æsku, eftir Trevor Noah.

Allir eru velkomnir í bókmenntaklúbbinn.

Kær kveðja,
Brynja Arthúrsdóttir