Bókmenntaklúbbur

Bókmenntaklúbburinn hittist næst þriðjudaginn 7. október í fundarherberginu á annarri hæð í Hamrahlíð 17.

Við byrjum klukkan hálf þrjú og hættum klukkan fjögur. Bókin sem við ætlum að spjalla um heitir Gleymda nistið, eftir höfundinn Kathrin Hughes.

Ég vonast eftir að sem flest mæti. Öll eru velkomin í klúbbinn.

Kær kveðja, Brynja Arthúrsdóttir.