Bókmenntaklúbbur

Bókmenntaklúbburinn hittist þriðjudaginn 21. október í fundarherberginu á 2. hæð í Hamrahlíð 17. Við byrjum klukkan hálf þrjú og hættum klukkan fjögur.

Bókin sem við ætlum að spjalla um heitir Hefnd Diddu Mortens sem er verðlaunabók eftir Sigríði Pétursdóttur kvikmyndafræðing.

Öll eru velkomin í klúbbinn.

Kær kveðja,
Brynja Arthúrsdóttir