Bókmenntaklúbburinn

Bókmenntaklúbburinn hefst af fullum krafti þriðjudaginn 3. október í fundarherberginu á annarri hæð í Hamrahlíð 17

Við byrjum klukkan þrjú og hættum hálf fimm. Fyrsta bókin sem við ætlum að lesa heitir Minningaskrínið eftir Kathryn Hughes.

Ég vonast til að sjá sem flesta og nýir meðlimir eru hjartanlega velkomnir.

Með bestu kveðjum,
Brynja Arthúrsdóttir