Fjölskyldujólaskemmtun

Foreldradeild Blindrafélagsins boðar til jólaskemmtunar í samstarfi við sjóðinn Blind börn á Íslandi, sunnudaginn 14. desember klukkan 14:00 í húsi Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17.

Allir félagsmenn eru hjartanlega velkomnir!

Skráning fer fram á skrifstofu félagsins í síma 525 0000 eigi síðar en 10. desember.  

Mætum öll á jólaskemmtunina, hittum jólasveininn og dönsum í kringum jólatréð.