Jólabasar

Fimmtudaginn 23. nóvember milli kl. 14:30 og 16:30 verður haldinn jólabasar á annarri hæð félagsins í Hamrahlíð 17. Þau sem hafa áhuga á að selja handverk sitt geta skráð sig hjá skrifstofu félagsins í síma 525 0000 eða á netfangið afgreidsla@blind.is