Jólabasar

Fimmtudaginn 4. desember kl. 14:30 til 16:30 stendur til að halda jólabasar á annarri hæð í húsi Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17. Þeir sem hafa áhuga á að selja vörur sínar geta skráð sig í afgreiðslu félagsins með því að senda póst á afgreidsla@blind.is eða hringja í síma 525 0000.

Viðburðurinn verður auglýstur síðar.