Kaffihúsahittingur Ungblindar

Ungblind verður með kaffihúsahitting, miðvikudaginn 5. febrúar kl 17:00.
Við munum hittast á Pure Delí sem er staðsett á Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík.


Skráning er ekki nauðsynleg en gott ef fólk getur látið vita af sér með því að hafa samband við afgreiðslu Blindrafélagsins í síma 525-0000 eða í gegnum netfangið afgreidsla@blind.is svo það sé nóg pláss fyrir alla.
 
Kveðja
Stjórn Ungblind.