Leiðsöguhundanotenda hittingur

Leiðsöguhundanotenda hittingur, 30. október.

Hittingur leiðsöguhundadeildar Blindrafélagsins verður miðvikudaginn 30. október kl. 16:30 í sal Blindrafélagsins í Hamrahlíð 17. Á fundinn mætir umboðsaðili RuffWear á Íslandi og mun vera með smá vörukynningu fyrir notendur. Kaffi í boði og gott spjall og jafningjastuðningur og hvetjum við alla notendur sem geta að mæta og hittast.

Leiðsöguhundadeildin.