Matreiðslunámskeið Ungblindar

Vegna þess hversu vel tókst til síðast þá ætlar Ungblind að halda annað matreiðslu námskeið miðvikudaginn 14. febrúar klukkan 17:00 í Fjölmennt. Í tilefni þess að sprengidagur er 13. febrúar ætlum við að sjálfsögðu að elda saltfisk, nema hvað við ætlum að elda spænskan saltfisk sem er meira krefjandi en þessi hefðbundni íslenski. Þetta mun vera rómantísk stund á Valentínusardeginum hjá okkur og hlökkum við til að sjá ykkur. Skráning fer fram í síma 525-0000 eða senda tölvupóst á afgreidsla@blind.is 

ATH aðeins 5 pláss í boði svo fyrstu kemur fyrstur fær!

Kveðja Ungblind.