Matreiðslunámskeið Ungblindar

Til stendur að halda matreiðslunámskeið í samstarfi við okkar bestu Rósu Ragnars og Fjölmennt.


Námskeiðið mun fara fram 19. nóvember klukkan 17:30 í húsnæði Fjölmenntar.

Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu en nauðsynlegt er að skrá sig fyrir klukkan 16:00 í gegnum netfangið afgreidsla@blind.is eða í síma 525 0000.

Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest.