Opið Hús

Þriðjudaginn 13. febrúar verður Anna Sigríður Helgadóttir umsjónarmaður. Gestur hennar verður Elín Elísabet Jóhannsdóttir fjölskyldu- og uppeldisfræðingur. Hún ætlar að kynna fyrir okkur ýmis bjargráð í lífsins ólgusjó.