Opið hús á fimmtudegi

Fimmtudaginn 4. apríl verður Steinunn Helgu Hákonardóttir umsjónarmaður, gestur hennar að þessu sinni er Þorvaldur Friðriksson rithöfundur og útvarpsmaður. Hann ætlar að fræða okkur um skrímsli sem lifa í vötnum og og sjó , einnig mun hann segja okkur álfasögur.