Opið hús á fimmtudegi

Fimmtudaginn 6. febrúar  verður Jónína Herborg Jónsdóttir umsjónarmaður. Hún og Jón Símon munu skemmta okkur eins og þeim er einum lagið. En þau munu einnig fá til sín spennandi leynigest.