Opið hús á fimmtudegi

Fimmtudaginn 30. október verður Unnar umsjónarmaður.  Hann fær til sín Dagrúnu Ósk Jónsdóttur sem mun fjalla um hrekkjavökuna og drauga. Þeir sem vilja eru hvattir til að mæta í búning