Opið hús á fimmtudegi

Fimmtudaginn 5. desember verður Steinunn Helgu Hákonardóttir umsjónarmaður. Gestir hennar eru Jón Júlíusson og Ingunn Jensdóttir. Þau eru leikarar og munu njóta sín í því hlutverki. Einnig verður söngur, upplestur og fleira. Haraldur mun manna píanóið með allri sinni list. Lofa að allir skemmti sér!

Með kveðju,
Hjalti Sigurðsson.
Félagsmálafulltrúi.