Opið hús á þriðjudegi

Þriðjudaginn 21. október verður Steinunn Helgu umsjónarmaður Opins húss. Rúna Abel Ósk félagsmaður Blindrafélagsins ætlar að vera með erindi um sinn uppvöxt og segja okkur margt meira, til dæmis um sjónina og fleira. Einnig verður músik, upplestur og leikfimiæfingar.