Opið hús á þriðjudegi

Þriðjudaginn 28. október verður Jónína Herborg Jónsdóttir umsjónarmaður. Gestur hennar verður Jón Símon og þau verða með sitt lítið af hverju, frásagnir, spurningakeppni, brandara, ljóðalestur og ef til vill leynigest.