Opið hús á þriðjudegi

Þriðjudaginn 11. nóvember hefur 67 plús nefndin umsjón með opnu húsi. Ester Sveinbjarnardóttir, sjáandi og hjálparmiðill, mun halda skyggnilýsingarfund í salnum á 2. hæð. Eftir fundinn verður boðið frítt upp á kaffi og ljúffengt meðlæti.