Opið hús á þriðjudegi

Þriðjudaginn 21. janúar verður Anna Sigríður Helgadóttir umsjónarmaður. Hún ætlar að segja skrítlur og skemmtisögur ásamt því að lesa hugleiðingu um Engilsvík þar sem Strandarkirkja stendur. Einnig verður hún með tónlistaratriði. Endilega mætið með góða skapið og skemmtið ykkur með mér. Kveðja Anna Sigga.